GLUGGATJÖLD & GARDÍNUR

Luxaflex® Gluggatjöld / Gardínur

Daglega framleiðir Luxaflex þúsundir gluggatjalda í mismunandi stærðum og gerðum. Hver gluggatjöld eru einstök, með mismunandi stærðum og lögun í samræmi við óskir þínar.
Gluggatjöldin frá Luxaflex eru sérsniðin að þínum þörfum. Við veitum aðstoðum við val á gluggatjöldunum og kerfinu sem hentar best fyrir hverju sinni.

FÁ RÁÐGJÖF

LUXAFLEX® VÖRURNAR

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView®

Með PowerView® getur þú stýrt gluggatjöldunum í gegnum fjarstýringu eða Luxaflex appið. Mögulegt er að skilgreina mismunandi stillingar eftir t.d. tíma dags og gangi sólar. Gluggatjöldin ganga bæði fyrir rahlöðum og með tengingu í rafmagn, eftir því hvað hentar hverju sinni.

Meira um PowerView®
Gluggatjöld Svensson

SVENSSON GLUGGATJÖLD

 

Svensson hefur víðtæka reynslu af bæði ofnum gluggatjöldum og tæknilega háþróuðum efnum fyrir fleka, lóðréttum strimlum og rúllugluggatjöldum.

 

Svensson leggur miklar kröfur hvað varðar hönnun og gæði. Gluggatjöldin frá Svensson eru gerð úr náttúrulegum efnum einnig eldvarinna efna eins Trevira CS.

 

AB Ludvig Svensson framleiða einnig tæknilega útfærð gluggatjöld fyrir faglega gróðurhúsaræktun. Svensson býður upp á spennandi og nútímanleg hönnun, með úrvali af byltingarkenndri vöru sem bæði spara orku og bætir vinnuumhverfi.

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ - SMELLTU HÉR