hornsofi_lifstill

ÍSLENSKIR SÓFAR & HÚSGÖGN

Sófarnir frá Zenus er íslensk gæðaframleiðsla þar sem einfaldleikinn og hagnýt sjónarmið eru höfð að leiðarljósi. Útlitshönnunin er stílhrein og tekur sérstaklega mið af notkunargildi og þægindum sófans. Grindin er einstaklega sterk og allur frágangur er mjög vandaður til að standast ýtrustu kröfur um góða endingu.

Grindurnar frá Zenus eru með 10 ára ábyrgð. Zenus framleiðir einnig aðrar gerðir sófa og stóla fyrir húsgagnahönnuði og húsgagnaverslanir. Einnig sérsmíðum við sófa og stóla og aðra bólsturvörur eftir óskum. Boðið er upp á úrval af áklæðum bæði taui og leðri frá viðurkenndum framleiðendum.

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA OG HÖNNUN

STÓLAR