Luxaflex® Plissé Gluggatjöld / Gardínur

Luxaflex® plisségluggatjöld (Plissur) bjóða upp á mikla möguleika og lausnir fyrir allar gerðir af gluggum (hallandi, ská, boga, þakglugga svo eitthvað sé nefnt). Auk þess, getur þú nákvæmlega ákvarðað hverju þú vilt skýla. Luxaflex® plisségluggatjöld bjóða upp á skemmtilega möguleika t.d. með topp niður/botn upp kerfi þar er hægt er að fella gluggatjaldið niður að ofan, neðan og stilla þeim upp á miðjum glugga eftir því sem hentar. Hreinar línur gefa glugganum karakter á fallegan hátt. Mikið úrval er af efnum og litarvali sem hentar heimili þínu.

MYNDIR AF PLISSÉ GLUGGATJÖLDUM

Plissegardinur-luxaflex3
Plissegardinur-luxaflex7
Plissegardinur-luxaflex6
Plissegardinur-luxaflex5
Plissegardinur-luxaflex4
Plissegardinur-luxaflex2
Plissegardinur-luxaflex1
Plissegardinur-luxaflex16
Plissegardinur-luxaflex15
Plissegardinur-luxaflex14
Plissegardinur-luxaflex13
Plissegardinur-luxaflex12
Plissegardinur-luxaflex11
Plissegardinur-luxaflex10
Plissegardinur-luxaflex9
Plissegardinur-luxaflex8

Fágað útlit

Hentar í öll herbergi

Passar í allar gerðir glugga

Góð birtustýring

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView®

Með PowerView® getur þú stýrt gluggatjöldunum í gegnum fjarstýringu eða Luxaflex appið. Mögulegt er að skilgreina mismunandi stillingar eftir t.d. tíma dags og gangi sólar. Gluggatjöldin ganga bæði fyrir rahlöðum og með tengingu í rafmagn, eftir því hvað hentar hverju sinni.

Meira um PowerView®