Luxaflex® Rúllugardínur / Gluggatjöld

Luxaflex® Rúllugluggatjöld® eru nútíma klassík sem aldrei fer úr tísku. Látlaus, einfaldar línur, henta hvaða heimili og getur búið til fallegar andstæður í gluggann og getur undirstrikað stíl heimilisins.
Mikið úrval er af efnum, og þú velur hversu mikið þú vilt að rúllugluggatjöldin sýni. Í boði eru 300 mismunandi efni og þú getur verið nokkuð viss um að finna lausnina fyrir heimili þitt með Luxaflex® Rúllugluggatjöld®.

MYNDIR AF RÚLLUGARDÍNUM

Falleg hönnun í gluggann þinn

Hentar vel fyrir baðherbergi og eldhús

Fjöldi lita og margar útfærslur

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView®

Með PowerView® getur þú stýrt gluggatjöldunum í gegnum fjarstýringu eða Luxaflex appið. Mögulegt er að skilgreina mismunandi stillingar eftir t.d. tíma dags og gangi sólar. Gluggatjöldin ganga bæði fyrir rahlöðum og með tengingu í rafmagn, eftir því hvað hentar hverju sinni.

Meira um PowerView®