Luxaflex® Duette® Gluggatjöld / Gardínur

Luxaflex® Duette® býður upp á hundruð mismunandi efna sem gerir það mögulegt að sameina áferðir, liti og flekabreiddir. Með Duette lausnum getur þú gert heimili þitt einstakt. Luxaflex Duette gluggatjöld eru úr tvölföldu efni með sexhyrndum hólfum á milli sem gerir það að verkum að þau eru hitaeinangrandi. Duette gluggatjöld eru fáanlegt í þremur mismunandi flekabreiddum: 25, 32 og 64 mm og þú hefur möguleika á að velja á milli gegnsæ, hálf-gegnsæ og myrkvun – Duette hefur möguleika á að mæta nákvæmum þörfum þínum, til dæmis hvað varðar útsýni í stofu, hallandi glugga, sólstofur, loftglugga og myrkvun í svefnherberginu.

MYNDIR AF DUETTE GLUGGATJÖLDUM

Falleg hönnun í gluggann þinn

Orkusparandi gluggatjöld

Hljóðdempandi

Frábær birtustýring

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView®

Með PowerView® getur þú stýrt gluggatjöldunum í gegnum fjarstýringu eða Luxaflex appið. Mögulegt er að skilgreina mismunandi stillingar eftir t.d. tíma dags og gangi sólar. Gluggatjöldin ganga bæði fyrir rahlöðum og með tengingu í rafmagn, eftir því hvað hentar hverju sinni.

Meira um PowerView®