Moi-adal-2

Mói var kynntur til leiks á Hönnunarmars 2014.  Hönnuður: Aðalheiður Dóra Þórólfsdóttir.

Mói er sófasett sem hentar vel fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.  Útlitshönnunin er stílhrein og nett.

Tillögur af stærðum:

Þriggja sæta: 197 cm x 84 cm

Tveggja sæta: 141 cm x 84 cm

Stóll: 85 cm x 84 cm