Mosi-Sofi

Mosi sækir innblástur í íslenska náttúru þar sem andstæður mætast og skapa eina heild. Þetta er einstaklega þægilegur sófi sem prýðir núna mörg heimili landsins.

Aðalheiður Dóra Þórólfsdóttir eða Heiða eins og hún er alltaf kölluð er iðnhönnuður að mennt. Heiða hefur á undanförnum árum hannað húsgögn og húsbúnað undir eigin merki.

VINSÆLAR SAMSETNINGAR

Mosi