Gára Borð frá Zenus

Gára: “borð,púða,kollur” samstarfsverkefni Aðalheiðar Dóru Þórólfsdóttur, iðnhönnuð og Unnar Gröndal keramiker.

Gára er samstarfsverkefni skólasystra úr Designskolen Kolding Danmörku, fyrir Hönnunarmars 2013. Gáran var sýnd í Hörpu og í Þjóðmenningarhúsinu samsýning hönnuða.

Gára er í senn púði sem hægt er að taka í sundur og í minni rýmum þar sem vantar sæti er hægt að taka púðann eða Gárurnar í sundur og setja í kringum þá borðið og njóta. Fæturnar eru úr rekavið smá bryggjuþema í gangi, litirnir þóttu passa vel við sælitinn. Íslensk ull varð fyrir valinu sem áklæði í gárurnar.