Fleki borð frá Zenus

Borðið Fleki var kynnt á Hönnunarmars 2014 í Hörpunni.

Hönnuður: Aðalheiður Dóra Þórólfsdóttir.

Hægt er að fá Fleka í breytilegum stærðum í takt við sófann þinn.

Fætur eru úr renndum gegnheilum við og er fáanleg í eik, hnotu eða hlyn.

Kanntur á borðinu er einnig gegnheill viður og fáanlegur í eik, hnotu eða hlyn.

Borðplatan er fáanleg í nokkrum útvöldum litum  matt hvítur, ljósgrár og svartur.