• Twist

    Luxaflex® Twist® er nútímaleg og stílhrein lausn á gluggatjöldum. Luxaflex® Twist® samanstendur af efnum sem skarast á þ.e.a.s. gagnsær og síðan þéttur hluti. Niðurstaðan er falleg og fjölbreytt birtustýring sem þú stjórnar til að skapa góða tilfinningu fyrir þitt rými.

    Falleg hönnun í gluggann þinn

    Góð birtustýring

    Fást sem rafstýrð gluggatjöld 

    PowerView®

    PowerView® Automation-kerfið okkar gerir þér kleift að stýra því á hvaða tíma sólahringsins þú dregur Luxaflex® gardínurnarnar þínar fyrir eða frá með einföldu appi eða fjarstýringu. Fáðu rétta birtu, byrgðu innsýn eftir hentugleika, sparaðu orku og hámarkaðu þægindin á augabraði – jafnvel þó að þú sért ekki heima.