Gluggatjöld Svensson

UM SVENSSON GLUGGATJÖLD

 

Svensson hefur víðtæka reynslu af bæði ofnum gluggatjöldum og tæknilega háþróuðum efnum fyrir fleka, lóðréttum strimlum og rúllugluggatjöldum.

 

Svensson leggur miklar kröfur hvað varðar hönnun og gæði. Gluggatjöldin frá Svensson eru gerð úr náttúrulegum efnum einnig eldvarinna efna eins Trevira CS.

 

AB Ludvig Svensson framleiða einnig tæknilega útfærð gluggatjöld fyrir faglega gróðurhúsaræktun. Svensson býður upp á spennandi og nútímanleg hönnun, með úrvali af byltingarkenndri vöru sem bæði spara orku og bætir vinnuumhverfi.

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ - SMELLTU HÉR