Gluggatjöld

Sérsniðin gluggatjöld fyrir allar þarfir, Zenus býður fjölbreytt úrval gluggatjalda frá Luxaflex® og Svensson, með val um hágæða efni, stílhreina hönnun og snjallar stýringar. Veldu lausnir sem sameina fegurð, þægindi og virkni.

Luxaflex gluggatjöld

Daglega framleiðir Luxaflex þúsundir gluggatjalda í mismunandi stærðum og gerðum. Gluggatjöldin frá Luxaflex eru sérsniðin að þínum þörfum. Við veitum aðstoðum við val á gluggatjöldunum og kerfinu sem hentar best fyrir hverju sinni.

  • Rúllugluggatjöld

  • Duette®

  • Plissé

  • Felligluggatjöld

  • Strimlagluggatjöld

  • Rimlagluggatjöld

  • Trérimlagluggatjöld

  • Gluggatjaldabrautir

  • Skordýranet

  • Rúllugluggatjöld utanhús

  • Twist

  • Silhouette®

Hangandi gluggatjöld

Hangandi gluggatjöld gefa notalega og hlýlega stemmingu og henta mjög vel með öðrum tegundum gardína.
Luxaflex® gluggatjöld eru til í miklu úrvali og úr vinsælum efnum, svo sem hör, flaueli og myrkvunarefni.
Þú velur hvaða tegund þú vilt og gluggatjöldin koma sérsniðin og tilbúin í gluggann þinn, með braut eða stöng, allt eftir þínum óskum.
Efnismikil gluggatjöld gefa róandi yfirbragð og draga bæði úr birtu og hljóði sem geta verið truflandi og skapa þar með notalegt andrúmsloft heima.