Skordýranet
Settu upp Luxaflex® skordýranet til að halda flugum og öðrumskordýrum í burtu á meðan þú viðrar heimilið eða vilt sofa með gluggann opinn á nóttunni. Ýmsar gerðir í boði, bæði fyrir hurðir og glugga og úr mismunandi efnum. Þú getur líka valið frjókornanet – sem er góður valkostur fyrir þá sem þjást af frjókornaofnæmi á vorin og sumrin.

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView®
PowerView® Automation-kerfið okkar gerir þér kleift að stýra því á hvaða tíma sólahringsins þú dregur Luxaflex® gardínurnarnar þínar fyrir eða frá með einföldu appi eða fjarstýringu. Fáðu rétta birtu, byrgðu innsýn eftir hentugleika, sparaðu orku og hámarkaðu þægindin á augabraði – jafnvel þó að þú sért ekki heima.