Rúllugluggatjöld utanhús
Luxaflex® Outdoor Screens eru fallegar og skilvirkar rúllugardínur sem festar eru utan á glugga. Outdoor Screens vernda þig gegn sólinni allt árið og gerir það notalegra að vera inni. Þær eru rafstýrðar og falla vel inn í umhverfið. Hentar fyrir flestar gerðir glugga.
Skilvirk birtu- og hitastýring

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView®
PowerView® Automation-kerfið okkar gerir þér kleift að stýra því á hvaða tíma sólahringsins þú dregur Luxaflex® gardínurnarnar þínar fyrir eða frá með einföldu appi eða fjarstýringu. Fáðu rétta birtu, byrgðu innsýn eftir hentugleika, sparaðu orku og hámarkaðu þægindin á augabraði – jafnvel þó að þú sért ekki heima.