Rúllugluggatjöld
Luxaflex® rúllugluggatjöld – nútímaleg klassík sem fer aldrei úr tísku.
Látlausar, einfaldar línur sem henta á flest heimili og geta bæði skapað fallegar andstæður í glugganum og undirstrikað stíl heimilisins.
Við bjóðum mikið úrval efna, þú velur hversu mikið birtan má flæða inn og hversu gegnsæ tjöldin eiga að vera. Með Luxaflex® rúllugluggatjöldum er auðvelt að finna lausn sem hentar þínu heimili.
Falleg hönnun í gluggann þinn
Hentar vel fyrir baðherbergi og eldhús
Fjöldi lita og margar útfærslur

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView® Automation-kerfið okkar gerir þér kleift að stýra því á hvaða tíma sólahringsins þú dregur Luxaflex® gardínurnarnar þínar fyrir eða frá með einföldu appi eða fjarstýringu. Fáðu rétta birtu, byrgðu innsýn eftir hentugleika, sparaðu orku og hámarkaðu þægindin á augabraði – jafnvel þó að þú sért ekki heima.









