Felligluggatjöld
Luxaflex® Hissgardin/felligluggatjöld bjóða upp á fjölbreytt safn af vefnaði í ýmsum litum. Í boði eru fjórar mismunandi gerðir til að finna réttu stemmningu fyrir þitt rými. Þú velur hvort þú vilt fá munstraðan, röndóttan eða látlausan vefnað en einnig hversu mikið gegnsæi þú villt, þétt eða myrkvuð. Ein af nýjungum sem í boði er á Luxaflex® Hissgardin/felligluggatjöldum er að hægt er að stýra gluggatjaldinu frá toppi niður/botn upp sem leyfir þér að stýra gluggatjöldunum eftir þínum hentugleika.
Gefðu herberginu karakter
Persónuleg hönnun

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView® Automation-kerfið okkar gerir þér kleift að stýra því á hvaða tíma sólahringsins þú dregur Luxaflex® gardínurnarnar þínar fyrir eða frá með einföldu appi eða fjarstýringu. Fáðu rétta birtu, byrgðu innsýn eftir hentugleika, sparaðu orku og hámarkaðu þægindin á augabraði – jafnvel þó að þú sért ekki heima.