Felligluggatjöld
Luxaflex® felligluggatjöld – stemning, stýring og stíll.
Luxaflex® felligluggatjöld fást í fjölbreyttu úrvali vefnaðar og lita, bæði munstrað, röndótt og látlaust. Þú velur hversu mikið ljósið má flæða inn, frá hálfgegnsæju yfir í þétt eða myrkvuð efni.
Í boði eru mismunandi útfærslur til að skapa rétta stemningu fyrir rýmið, og hægt er að fá felligluggatjöldin með topp-niður/botn-upp lausn. Með því geturðu stillt gluggatjaldið nákvæmlega þar sem þú vilt og stjórnað bæði birtu og næði eftir þínum þörfum.
Gefðu herberginu karakter
Persónuleg hönnun
Rafstýrðar lausnir fyrir enn meiri þægindi

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView® Automation-kerfið okkar gerir þér kleift að stýra því á hvaða tíma sólahringsins þú dregur Luxaflex® gardínurnarnar þínar fyrir eða frá með einföldu appi eða fjarstýringu. Fáðu rétta birtu, byrgðu innsýn eftir hentugleika, sparaðu orku og hámarkaðu þægindin á augabraði – jafnvel þó að þú sért ekki heima.









