• Duette®

    Luxaflex® Duette® býður upp á hundruð mismunandi efna sem gerir það mögulegt að sameina áferðir, liti og flekabreiddir. Með Duette lausnum getur þú gert heimili þitt einstakt. Luxaflex Duette gluggatjöld eru úr tvölföldu efni með sexhyrndum hólfum á milli sem gerir það að verkum að þau eru hitaeinangrandi. Duette gluggatjöld eru fáanlegt í þremur mismunandi flekabreiddum: 25, 32 og 64 mm og þú hefur möguleika á að velja á milli gegnsæ, hálf-gegnsæ og myrkvun – Duette hefur möguleika á að mæta nákvæmum þörfum þínum, til dæmis hvað varðar útsýni í stofu, hallandi glugga, sólstofur, loftglugga og myrkvun í svefnherberginu.

    Falleg hönnun í gluggann þinn

    Orkusparandi gluggatjöld

    Hljóðdempandi

    Frábær birtustýring

    Fást sem rafstýrð gluggatjöld 

    PowerView®

    PowerView® Automation-kerfið okkar gerir þér kleift að stýra því á hvaða tíma sólahringsins þú dregur Luxaflex® gardínurnarnar þínar fyrir eða frá með einföldu appi eða fjarstýringu. Fáðu rétta birtu, byrgðu innsýn eftir hentugleika, sparaðu orku og hámarkaðu þægindin á augabraði – jafnvel þó að þú sért ekki heima.