• Duette®

    Luxaflex® Duette® – falleg hönnun með hitaeinangrandi áhrifum.

    Duette® gluggatjöld eru úr tvöföldu efni með sexhyrndum hólfum sem hjálpa til við að einangra gluggann og skapa notalegt inniloft. Þau fást í mismunandi breiddum 25, 32 og 64 mm og í þremur tegundum: gegnsæ, hálfgegnsæ og myrkvandi. Þannig geturðu sniðið lausnina að þínum þörfum, hvort sem um ræðir stofu með útsýni, hallandi glugga, sólstofu, loftglugga eða myrkvun í svefnherbergi.

    Með Duette® geturðu undirstrikað stíl heimilisins á praktískan og fallegan hátt.

    Orkusparandi gluggatjöld

    Hljóðdempandi

    Frábær birtustýring

    Fást sem rafstýrð gluggatjöld 

    PowerView®

    PowerView® Automation-kerfið okkar gerir þér kleift að stýra því á hvaða tíma sólahringsins þú dregur Luxaflex® gardínurnarnar þínar fyrir eða frá með einföldu appi eða fjarstýringu. Fáðu rétta birtu, byrgðu innsýn eftir hentugleika, sparaðu orku og hámarkaðu þægindin á augabraði – jafnvel þó að þú sért ekki heima.