Luxaflex® Gluggatjöld / Gardínur

Daglega framleiðir Luxaflex þúsundir gluggatjalda í mismunandi stærðum og gerðum. Hver gluggatjöld eru einstök, með mismunandi stærðum og lögun í samræmi við óskir þínar.
Gluggatjöldin frá Luxaflex eru sérsniðin að þínum þörfum. Við veitum aðstoðum við val á gluggatjöldunum og kerfinu sem hentar best fyrir hverju sinni.

FÁ RÁÐGJÖF
Lamellgardin-luxaflex16
LRDU028-tdbu
Hissgardin-luxaflex12
Rullugardinur-luxaflex3
Facette-luxaflex13
Plissegardinur-luxaflex3
Plissegardinur-luxaflex13
Lamellgardin-luxaflex5
Twist-gardin-luxaflex9
Trapersienn-luxaflex8

LUXAFLEX® VÖRURNAR

Fást sem rafstýrð gluggatjöld
PowerView®

Með PowerView® getur þú stýrt gluggatjöldunum í gegnum fjarstýringu eða Luxaflex appið. Mögulegt er að skilgreina mismunandi stillingar eftir t.d. tíma dags og gangi sólar. Gluggatjöldin ganga bæði fyrir rahlöðum og með tengingu í rafmagn, eftir því hvað hentar hverju sinni.

Meira um PowerView®